Flokkur

Launamál

Greinar

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Ótti og grát­ur eft­ir störf á far­fugla­heim­ili á Sel­fossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.
Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu
ÚttektFerðaþjónusta

Þeir sem þrífa disk­ana og drífa áfram hag­vöxt í nýja góðær­inu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.
Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
Forsætisráðherra: „Alveg gjörsamlega óþolandi“ að þurfa að taka umræðu um launahækkanir þingmanna
FréttirKjaramál

For­sæt­is­ráð­herra: „Al­veg gjör­sam­lega óþol­andi“ að þurfa að taka um­ræðu um launa­hækk­an­ir þing­manna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra brást illa við fyr­ir­spurn um hvort hann styddi að laun þing­manna yrðu lát­in fylgja þró­un al­mennra launa frá ár­inu 2013 svo hækk­un­in kæmi kjara­við­ræð­um ekki í upp­nám. Bjarni hef­ur var­að við launa­hækk­un­um al­menn­ings og hvatt fólk til að kunna sér hóf. Þing­far­ar­kaup hef­ur hækk­að um 75 pró­sent frá 2013, en laun al­menn­ings um 29 pró­sent.

Mest lesið undanfarið ár