Flokkur

Launamál

Greinar

Biskupinn bað um launahækkun með bréfi og fékk milljónir afturvirkt
Fréttir

Bisk­up­inn bað um launa­hækk­un með bréfi og fékk millj­ón­ir aft­ur­virkt

Bisk­up­inn fær 18 pró­sent launa­hækk­un aft­ur­virkt og 3,3 millj­ón­ir króna í ein­greiðslu. Áð­ur hef­ur bisk­up með­al ann­ars þeg­ið tæpa millj­ón í dag­pen­inga vegna dval­ar í Sví­þjóð við skrif á hirð­is­bréf­um. Síð­asta ára­tug­inn hef­ur bisk­up feng­ið hlut­falls­lega jafn­mikl­ar launa­hækk­an­ir og al­menn­ing­ur.
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Hjúkrunarfræðingur getur ekki séð fyrir barni án aukavinnu
FréttirKjaramál

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur get­ur ekki séð fyr­ir barni án auka­vinnu

Grunn­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­al­an­um duga ekki fyr­ir lág­marks­neyslu ein­stæð­ings með barn sam­kvæmt form­leg­um við­mið­um vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. Eft­ir fjög­urra ára há­skóla­nám þurfa hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar að vinna auka­lega á kvöld­in, næt­urn­ar og um helg­ar til að lifa á lág­marks­neyslu.

Mest lesið undanfarið ár