Flokkur

Kynjamisrétti

Greinar

„Karlmennska í krísu um allan heim“
Viðtal

„Karl­mennska í krísu um all­an heim“

Hat­ursorð­ræða, hót­an­ir á net­inu og kyn­ferð­isof­beldi í formi hrellikláms hafa ver­ið tölu­vert í um­ræð­unni á Norð­ur­lönd­un­um að und­an­förnu. Lít­ið þið á kyn­bund­ið of­beldi í net­heim­um sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálg­ast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­an­um? Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við ein­hverja þekkt­ustu hugs­uði heims í jafn­rétt­is­mál­um.
Íslenskar konur niðurlægðar af yfirvöldum
Rannsókn

Ís­lensk­ar kon­ur nið­ur­lægð­ar af yf­ir­völd­um

Rann­sak­að var hvort meyj­ar­haft ís­lenskra kvenna væri rof­ið og ung­menna­eft­ir­lit fylgdi þeim eft­ir í mestu njósn­a­starf­semi Ís­lands­sög­unn­ar. Kon­ur sem urðu fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi á ástands­ár­un­um voru dæmd­ar til hæl­is- eða sveita­vist­ar vegna glæp­anna gegn þeim. Ís­lensk yf­ir­völd létu kon­ur und­ir­gang­ast marg­vís­lega nið­ur­læg­ingu. Þær voru svipt­ar valdi yf­ir lík­ama sín­um og dregn­ar fyr­ir ung­menna­dóm­stól vegna sam­skipta við karl­menn. Þær hafa ekki ver­ið beðn­ar af­sök­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár