Flokkur

Kynjamisrétti

Greinar

Líf mitt í vændi
FréttirKynbundið ofbeldi

Líf mitt í vændi

„Það er ein­kenni­lega æs­andi að vera nafn­laus kyn­lífs­dúkka sem aðr­ir girn­ast. Það veit­ir völd og auð­vit­að nóg af pen­ing­um,“ sagði Arna í við­tali við Frétta­blað­ið 2004, þar sem hún dá­sam­aði vændi út í eitt. Skömmu síð­ar fékk hún tauga­áfall, sökk í hyl­djúpt þung­lyndi en brast kjark­ur til að fyr­ir­fara sér. Á ör­skömm­um tíma hafði henni tek­ist að rústa lífi sínu. Hún seg­ir frá lífi í vændi, þar sem hún mætti stund­um mönn­um sem hún þekkti vel fyr­ir, af­leið­ing­um þess og von­inni um breytt við­horf.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár