Flokkur

Kynferðisleg áreitni

Greinar

Feðraveldið í frystihúsinu
Úttekt

Feðra­veld­ið í frysti­hús­inu

Tölu­verð ólga hef­ur ver­ið með­al starfs­fólks í frysti­húsi Loðnu­vinnsl­unn­ar á Fá­skrúðs­firði síð­ustu vik­ur. Ung kona skrif­aði grein í hér­aðs­fréttamið­il Aust­ur­lands þar sem hún lýsti langvar­andi kyn­bundnu áreiti í ónafn­greindu frysti­húsi fyr­ir aust­an, en jafn­vel þótt hvorki bæj­ar­fé­lag né ger­andi hafi ver­ið nefnd í grein­inni varð öll­um á Fá­skrúðs­firði ljóst um hvern væri að ræða. Stjórn­end­ur Loðnu­vinnsl­unn­ar brugð­ust strax við og réðu tvo sál­fræð­inga til að ræða við starfs­fólk og vinna að­gerðaráætl­un til að bregð­ast við ástand­inu. Engu að síð­ur ótt­ast starfs­fólk að ekk­ert muni breyt­ast, mál­ið verði kæft enn einu sinni og mað­ur­inn fái að halda upp­tekn­um hætti. Hon­um var ekki vik­ið úr starfi á með­an at­hug­un­in fór fram.
Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni
Viðtal

Fór í með­ferð og féll fyr­ir of­beld­is­manni

Thelma Berg­lind Guðna­dótt­ir var í afeitrun með dæmd­um nauðg­ara sem áreitti hana á göng­un­um. Hún féll fyr­ir mann­in­um sem kom henni til bjarg­ar þeg­ar kvart­an­ir breyttu engu. Hann átti síð­an eft­ir að beita hana of­beldi í dags­leyf­inu. Hún gagn­rýn­ir að­gerð­ar­leysi starfs­manna og bend­ir á mik­il­vægi þess að fólki sé skipt bet­ur upp í afeitrun.
Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Fréttir

Hót­ar vegna frá­sagn­ar af nauðg­un á Ís­landi

Nauðg­un­ar­sinn­inn Roosh Vor­ek, sem á dög­un­um boð­aði til fund­ar fylg­is­manna sinna við Hall­gríms­kirkju, en hætti svo við, hef­ur sent rit­höf­und­in­um Jane Gari hót­un um lög­sókn fjar­lægi hún ekki af vef­síðu sinni frá­sögn ís­lenskr­ar konu af nauðg­un Vor­ek. Sam­kvæmt Gari hafði kon­an sam­band við hana eft­ir að hafa les­ið um­fjöll­un henn­ar um Vor­ek. Kon­an er ekki nafn­greind á bloggi rit­höf­und­ar­ins en...
Nýtt ár, nýtt Þýskaland?
Úttekt

Nýtt ár, nýtt Þýska­land?

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár