Flokkur

Kynferðisleg áreitni

Greinar

Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...
En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.
Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Fréttir

Ís­lensk­ar kon­ur deila sög­um af fyrsta kyn­ferð­is­lega of­beld­inu

Í kjöl­far um­mæla Don­alds Trump um að hann mætti áreita kon­ur vegna frægð­ar sinn­ar deildi kanadíski rit­höf­und­ur­inn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kyn­ferð­is­legu of­beld­inu sem hún varð fyr­ir. Hild­ur Lilliendahl opn­aði á um­ræð­una fyr­ir ís­lenska Twitter-not­end­ur og er þar nú að finna fjöld­ann all­an af slá­andi reynslu­sög­um.
Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár