Flokkur

Kynferðisleg áreitni

Greinar

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir
Viðtal

Hall­dór Auð­ar um kyn­ferð­isof­beld­ið: Sekt­in hellt­ist yf­ir

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, greindi í gær frá því að hann væri ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um. Hann út­skýr­ir hvað hann átti við, hvað hann gerði og hvernig sekt­ar­kennd­in hellt­ist yf­ir hann í kjöl­far­ið. Nú tek­ur hann ótta­laus á móti af­leið­ing­un­um. „Það er lið­ur í því að axla ábyrgð á sjálf­um sér að vera ekki hrædd­ur við af­leið­ing­ar eig­in gjörða.“
Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...

Mest lesið undanfarið ár