Fréttamál

Kjaramál

Greinar

Eldri borgarar auglýsa eftir svartri vinnu vegna breytinganna um áramótin
FréttirKjaramál

Eldri borg­ar­ar aug­lýsa eft­ir svartri vinnu vegna breyt­ing­anna um ára­mót­in

Í tölvu­pósti sem geng­ur á milli eldri borg­ara er biðl­að til at­vinnu­rek­enda að ráða elli­líf­eyr­is­þega í svarta vinnu svo þeir nái end­um sam­an og geti hald­ið áfram á vinnu­mark­aði. Breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar, sem taka gildi um ára­mót­in, gera eldri borg­ur­um nán­ast ókleift að vinna sam­hliða líf­eyr­is­greiðsl­um.
Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
FréttirKjaramál

Bjarni seg­ir Ís­lend­inga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekk­ert efni í eitt­hvert rifr­ildi hér“

Bjarni Bene­dikts­son, starf­andi fjár­mála­ráð­herra, var­aði Ís­lend­inga við þeg­ar hann kynnti nýtt fjár­laga­frum­varp í Kast­ljósi í gær. Hann ótt­ast kröf­ur fólks um kjara­bæt­ur og seg­ir hættu á að Ís­lend­ing­ar „kunni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar“. Æðstu ráða­menn þjóð­ar­inn­ar fengu ný­lega mikla launa­hækk­un, kenn­ar­ar hætta vegna kjara­bar­áttu og börn í Breið­holti al­ast upp til var­an­legr­ar fá­tækt­ar.

Mest lesið undanfarið ár