Fréttamál

Kjaramál

Greinar

Ragnar fékk ekki að tala á Ingólfstorgi – Oddnýju finnst yfirskrift útifundarins minna á Trump
FréttirKjaramál

Ragn­ar fékk ekki að tala á Ing­ólf­s­torgi – Odd­nýju finnst yf­ir­skrift úti­fund­ar­ins minna á Trump

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ist ekki hafa mátt tala á sam­stöðufundi verka­lýðs­fé­laga á Ing­ólf­s­torgi. Þau Ell­en Calmon hjá Ör­yrkja­banda­lag­inu tala á úti­fundi Sósí­al­ista­flokks­ins í stað­inn. Odd­ný Harð­ar­dótt­ir bendl­ar slag­orð fund­ar­ins við kosn­inga­bar­áttu Trumps.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Hjúkrunarfræðingur getur ekki séð fyrir barni án aukavinnu
FréttirKjaramál

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur get­ur ekki séð fyr­ir barni án auka­vinnu

Grunn­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­al­an­um duga ekki fyr­ir lág­marks­neyslu ein­stæð­ings með barn sam­kvæmt form­leg­um við­mið­um vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. Eft­ir fjög­urra ára há­skóla­nám þurfa hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar að vinna auka­lega á kvöld­in, næt­urn­ar og um helg­ar til að lifa á lág­marks­neyslu.
Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
Forsætisráðherra: „Alveg gjörsamlega óþolandi“ að þurfa að taka umræðu um launahækkanir þingmanna
FréttirKjaramál

For­sæt­is­ráð­herra: „Al­veg gjör­sam­lega óþol­andi“ að þurfa að taka um­ræðu um launa­hækk­an­ir þing­manna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra brást illa við fyr­ir­spurn um hvort hann styddi að laun þing­manna yrðu lát­in fylgja þró­un al­mennra launa frá ár­inu 2013 svo hækk­un­in kæmi kjara­við­ræð­um ekki í upp­nám. Bjarni hef­ur var­að við launa­hækk­un­um al­menn­ings og hvatt fólk til að kunna sér hóf. Þing­far­ar­kaup hef­ur hækk­að um 75 pró­sent frá 2013, en laun al­menn­ings um 29 pró­sent.

Mest lesið undanfarið ár