Svæði

Keflavík

Greinar

Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.

Mest lesið undanfarið ár