Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Katrín: „Ekki tímabært“ að endurskoða andstöðu gegn samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirAlþingiskosningar 2016

Katrín: „Ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða and­stöðu gegn sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Vinstri grænna virð­ist ekki vera úti­lok­að. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir þó „ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða af­stöðu sína um að vilja ekki stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Bjarni Bene­dikts­son mun ræða við hana.
Gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir skort á samráði: Samráðsnefnd ekki með í ráðum
FréttirGjaldeyrishöft

Gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir skort á sam­ráði: Sam­ráð­s­nefnd ekki með í ráð­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir gagn­rýn­ir stjórn­ar­meiri­hlut­ann fyr­ir skort á sam­ráði við gerð af­l­andskrónu­frum­varps Bjarna Bene­dikts­son­ar. Hún seg­ir ólík­legt að gjald­eyr­is­höft verði af­num­in fyr­ir kosn­ing­ar í haust. „Stað­reynd­in er sú að frum­varp­ið mun ekki aflétta höft­um af ís­lensk­um al­menn­ingi, fyr­ir­tækj­um og líf­eyr­is­sjóð­um og enn ligg­ur ekki fyr­ir hvenær það verð­ur gert.“
Hver verður næsti forseti Íslands?
Úttekt

Hver verð­ur næsti for­seti Ís­lands?

Stefán Jón Haf­stein, Dav­íð Odds­son, Sal­vör Nor­dal, Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son, Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Andri Snær Magna­son eru þeir for­setafram­bjóð­end­ur sem komu næst­ir á eft­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í könn­un Stund­ar­inn­ar. Tveir síð­ustu ein­stak­ling­ar sem set­ið hafa á Bessa­stöð­um hafa ver­ið mjög ólík­ir per­sónu­leik­ar, með gríð­ar­lega ólík­ar áhersl­ur.

Mest lesið undanfarið ár