Svæði

Ísland

Greinar

Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði
FréttirFjármálahrunið

Af­l­ands­fé­lag í Lúx á nú sveita­setr­ið sem Sig­urð­ur Ein­ars­son byggði

Af­l­ands­fé­lag í Lúx­em­borg skráð­ur eig­andi sveita­set­urs Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar í Borg­ar­firð­in­um. Við­skipt­in með hús­ið fjár­mögn­uð með krón­um sem flutt­ar voru til Ís­lands frá Lúx­em­borg með af­slætti í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina. Prókúru­hafi fé­lags­ins sem á sveita­setr­ið seg­ist ekki vita hver á það.
Hélt hún mætti ekki fæða heima
Viðtal

Hélt hún mætti ekki fæða heima

Á ár­um áð­ur fæddu þús­und­ir kvenna á fæð­ing­ar­heim­il­inu við Ei­ríks­götu, og var gríð­ar­leg ánægja með þá þjón­ustu sem þar var veitt. Eft­ir að heim­il­inu var lok­að af rík­inu, og eng­in sam­bæri­leg þjón­usta kom í stað­inn, hef­ur orð­ið hæg aukn­ing á fjölda þeirra kvenna sem kæra sig ekki um að eiga sín börn í spít­alaum­hverfi, og sækja því frek­ar í að eiga heima hjá sér. Hólm­fríð­ur Helga Sig­urð­ar­dótt­ir hef­ur átt tvö börn inni á sínu eig­in heim­ili.
Forræði fæðinga flutt aftur til mæðra
Úttekt

For­ræði fæð­inga flutt aft­ur til mæðra

Kon­um sem fæða heima heils­ast bet­ur og börn þeirra eru hraust­ari. Þær eru ánægð­ari með fæð­ing­ar­reynsl­una, og kljást síð­ur við fæð­ing­ar­þung­lyndi. Þrátt fyr­ir þetta fæða að­eins tæp 2% ís­lenskra kvenna heima hjá sér, ekki hef­ur ver­ið starf­rækt fæð­ing­ar­heim­ili á Ís­landi í 20 ár, og fæð­ing­ar­stöð­um á lands­byggð­inni fækk­ar, þvert á ósk­ir ljós­mæðra og fæð­andi kvenna. Rætt er við fimm kon­ur, í mis­mun­andi störf­um, sem all­ar hafa já­kvæða reynslu af fæð­ing­um ut­an spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár