Svæði

Ísland

Greinar

Gagnrýnir uppsögn Landsbankans: „Það gengur fram af manni þegar maðurinn er búinn að vera þarna í þrjátíu ár“
Fréttir

Gagn­rýn­ir upp­sögn Lands­bank­ans: „Það geng­ur fram af manni þeg­ar mað­ur­inn er bú­inn að vera þarna í þrjá­tíu ár“

Ósk­ar Hún­fjörð bygg­inga­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir harð­lega að Guð­mundi Ingi­bers­syni hafi ver­ið sagt upp störf­um í Lands­bank­an­um í Reykja­nes­bæ. Guð­mund­ur er 75 pró­sent ör­yrki og var hon­um sagt upp fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að hann sneri aft­ur í vinnu eft­ir al­var­legt slys.
Lífeyrissjóðurinn varð af um tveimur milljörðum í viðskiptunum við Bakkavararbræður
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn varð af um tveim­ur millj­örð­um í við­skipt­un­um við Bakka­var­ar­bræð­ur

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins seldi nærri 6 pró­senta hlut sinn í mat­væla­fyr­ir­tæk­inu Bakka­vör á lágu verði ár­ið 2012. Bræð­urn­ir og fjár­fest­inga­sjóð­ur­inn Baupost kaupa aðra hlut­hafa út á sex sinn­um hærra verði. Bræð­urn­ir leggja ekki til reiðu­fé í kaup­un­um held­ur búa til sér­stakt eign­ar­halds­fé­lag með Baupost ut­an um Bakka­vör og leggja sinn 38 pró­senta hlut inn í þetta fé­lag.
Skattafléttur álfyrirtækjanna: Vaxtakjör Norðuráls hjá móðurfélagi sínu tekin út úr opinberum ársreikningi
FréttirÁlver

Skattaflétt­ur ál­fyr­ir­tækj­anna: Vaxta­kjör Norð­ur­áls hjá móð­ur­fé­lagi sínu tek­in út úr op­in­ber­um árs­reikn­ingi

Skýr­ing með lána­kjör­um Norð­ur­áls er ekki birt í árs­reikn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins. Móð­ur­fé­lag Norð­ur­áls hef­ur lækk­að vexti Norð­ur­áls ehf. nið­ur 5 pró­sent­um. Indriði Þor­láks­son seg­ir að fyr­ir­tæk­ið noti flétt­ur til að kom­ast hjá skatt­greiðsl­um á Ís­landi en Norð­ur­ál seg­ir að vaxta­kjör fyr­ir­tæk­is­ins séu ákveð­in hjá „óháð­um“ að­ila.
Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.
„Ég þoli ekki óréttlæti“
Viðtal

„Ég þoli ekki órétt­læti“

Marg­ir kann­ast vafa­lít­ið við nafn Her­manns Ragn­ars­son­ar, vel­gjörð­ar­manns al­bönsku fjöl­skyld­unn­ar sem var vís­að úr landi en fékk síð­an rík­is­borg­ara­rétt. Mörg­um brá í brún þeg­ar frétt­ir bár­ust af því að tveim­ur lang­veik­um börn­um hefði ver­ið vís­að úr landi ásamt fjöl­skyld­um og aft­ur til heima­lands­ins þar sem þau höfðu ekki að­gengi að við­eig­andi heil­brigð­is­þjón­ustu. Her­mann, vinnu­veit­andi annarr­ar fjöl­skyld­unn­ar, tók mál­ið í sín­ar hend­ur, barð­ist fyr­ir rík­is­borg­ara­rétti þeirra og stóð fyr­ir söfn­un sem fjár­magn­aði með­al ann­ars flug­ið aft­ur heim til Ís­lands. Stund­in varði degi með Her­manni Ragn­ars­syni og fékk að kynn­ast mann­in­um á bak við góð­verk­ið.

Mest lesið undanfarið ár