Svæði

Ísland

Greinar

10 ummerki andlegs ofbeldis
Listi

10 um­merki and­legs of­beld­is

Sigga er ís­lensk kona á þrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. Í síð­ustu færslu fór hún í gegn­um tíu at­riði sem banda­ríski sál­fræð­ing­ur­inn Tara Palmatier setti sam­an til að varpa ljósi á um­merki and­legs of­beld­is í nán­um sam­bönd­um. Sigga seg­ir nokk­ur at­riði eiga vel við sig, önn­ur ekki. Hér...
Ég beiti manninn minn ofbeldi
Viðtal

Ég beiti mann­inn minn of­beldi

„Ég veit að það sem ég geri er rangt, ósann­gjarnt og meið­andi. Ég veit að ég er að gera öðr­um það sem ég þoldi ekki að mér væri gert. En mér finnst ég ekki geta ham­ið mig,“ skrif­ar Sigga, ís­lensk kona á þrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. Sál­fræð­ing­ur tel­ur al­geng­ara að kon­ur beiti and­legu of­beldi í ástar­sam­bönd­um, en fá­ir tali um það vegna skamm­ar og ótta við við­brögð annarra. Þá sé of­beldi sem karl­ar beita maka sinn yf­ir­leitt mun áþreif­an­legra og sýni­legra. Karl­ar geri sér ekki alltaf grein fyr­ir and­lega of­beld­inu.
Systur lýsa ofbeldi móður sinnar
ViðtalKynbundið ofbeldi

Syst­ur lýsa of­beldi móð­ur sinn­ar

„Ég var ekki orð­in tíu ára þeg­ar ég var far­in að fara út með syst­ur mína á sleða seinni part­inn og segja henni að horfa til stjarn­anna, því við gæt­um alltaf ósk­að okk­ur betri tíð­ar,“ seg­ir Linda María Guð­munds­dótt­ir. Hún og syst­ir henn­ar, Svein­dís Guð­munds­dótt­ir, segja að móð­ir þeirra hafi beitt of­beldi en hún hafn­ar ásök­un­um og seg­ir dæt­ur sín­ar ljúga. Fað­ir þeirra vildi ekki tjá sig í sam­tali við Stund­ina.
Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins
FréttirÍslensk tunga

Þjóð­menn­ing­ar­stjórn huns­ar mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins

Skýrsla, sem unn­in var að beiðni sam­ráðs­hóps ráðu­neyta, er skrif­uð og gef­in út á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins á ensku. Þetta geng­ur í ber­högg við mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins og sam­ræm­ist illa lög­um um stöðu ís­lenskr­ar tungu og fyr­ir­heit­um sem gef­in voru í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
„Ekki réttur skilningur“ að foreldrar hafi fjárhagslega hagsmuni af því að börnum batni ekki
FréttirRíkisstjórnin

„Ekki rétt­ur skiln­ing­ur“ að for­eldr­ar hafi fjár­hags­lega hags­muni af því að börn­um batni ekki

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir að ákveðn­ir þætt­ir í barna­líf­eyri­s­kerf­inu geti skap­að ranga hvata. Hins veg­ar sé það ekki rétt­ur skiln­ing­ur hjá Morg­un­blað­inu að hann hafi sagt að for­eldr­ar hefðu fjár­hags­lega hags­muni af því að börn sem byggju hjá þeim næðu ekki bata.
Móðir stúlkunnar sem var látin afklæðast af lögreglu talar: Strákarnir sluppu við líkamsleit
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlk­unn­ar sem var lát­in af­klæð­ast af lög­reglu tal­ar: Strák­arn­ir sluppu við lík­ams­leit

Móð­ir 16 ára stúlk­unn­ar sem lög­regl­an á Akra­nesi af­klæddi í fanga­klefa og fram­kvæmdi lík­ams­leit á seg­ir að dreng­ir sem voru hand­tekn­ir með henni hafði slopp­ið við að af­klæða sig. Þá seg­ir hún lög­regl­una hafa ver­ið marg­saga um ástæð­ur hand­tök­unn­ar. Lög­mað­ur stúlk­unn­ar hef­ur stefnt rík­inu vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár