Svæði

Ísland

Greinar

Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
Kunningjaveldi dómstólanna og konurnar sem fengu nóg
FréttirDómsmál

Kunn­ingja­veldi dóm­stól­anna og kon­urn­ar sem fengu nóg

Ís­lensk stjórn­völd hafa um ára­bil huns­að ábend­ing­ar um­boðs­manns Al­þing­is og GRECO er að snúa að dóm­stóla­kerf­inu og stjórn­sýslu þess. „Stjórn­sýsla dóm­stól­anna er í meg­in­at­rið­um veik­burða og sund­ur­laus,“ seg­ir í skýrslu sem unn­in var fyr­ir Dóm­stóla­ráð ár­ið 2011. Lít­ið hef­ur breyst síð­an og ný dóm­stóla­lög taka ekki á göll­um kerf­is­ins nema að mjög tak­mörk­uðu leyti.
Skyggnst á bak við tjöld fíkniefnalögreglunnar: „Hallarbylting“ og hreinsanir
Fréttir

Skyggnst á bak við tjöld fíkni­efna­lög­regl­unn­ar: „Hall­ar­bylt­ing“ og hreins­an­ir

Menn sem höfðu lög­reglu­full­trúa í fíkni­efna­deild fyr­ir rangri sök hafa ver­ið hækk­að­ir í tign en aðr­ir feng­ið að kenna á því. Í skýrslu­tök­um lýstu lög­reglu­menn ólgu og flokka­drátt­um. Haft var á orði að „smákónga­stríð“ geis­aði inn­an fíkni­efna­deild­ar. En um hvað snýst smákónga­stríð­ið?
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.

Mest lesið undanfarið ár