Svæði

Ísland

Greinar

Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“
FréttirFiskveiðar

Hag­fræð­ing­ar hella sér yf­ir Jón og Gunn­ar: „Rök­þrota“ og „taka upp hrá­ar rök­semd­ir hags­mun­að­ila“

Gunn­ar Bragi Sveins­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Jón Gunn­ars­son, formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, sögðu í við­töl­um á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fisk­veiðikvóta líkt og Fær­ey­ing­ar hafa gert. Hag­fræð­ing­arn­ir Jón Steins­son og Þórólf­ur Matth­ías­son hafa ým­is­legt við rök­stuðn­ing þeirra að at­huga.
Orkustofnun vill fleiri virkjanir: Telur „þröngt sjónarhorn verndunar“ og „óhóflega mikla varfærni“ ráða för
FréttirVirkjanir

Orku­stofn­un vill fleiri virkj­an­ir: Tel­ur „þröngt sjón­ar­horn vernd­un­ar“ og „óhóf­lega mikla var­færni“ ráða för

Orku­stofn­un gagn­rýn­ir „þrönga vernd­ar­stefnu“ og hvet­ur til virkj­ana á for­send­um bar­átt­unn­ar gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hvorki er­ind­is­bréf verk­efn­is­stjórn­ar né lög um ramm­a­áætl­un gera ráð fyr­ir því að virkj­un­ar­kost­ir séu sett­ir í ork­u­nýt­ing­ar­flokk á slík­um for­send­um.

Mest lesið undanfarið ár