Svæði

Ísland

Greinar

BHM: Grafið undan lífskjörum lágtekjufólks – óþarfi að færa afgreiðslu námslána til einkafyrirtækja
FréttirMenntamál

BHM: Graf­ið und­an lífs­kjör­um lág­tekju­fólks – óþarfi að færa af­greiðslu náms­lána til einka­fyr­ir­tækja

Banda­lag há­skóla­manna ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við náms­lána­frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son­ar, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra og lýs­ir þung­um áhyggj­um af greiðslu­byrði lán­tak­enda sem til­heyra lág­launa­stétt­um há­skóla­mennt­aðra og hóp­um sem standa fé­lags­lega veikt að vígi.
Landsbankinn hjálpar til við söluna á stöðugleikaeignum ríkissjóðs
Fréttir

Lands­bank­inn hjálp­ar til við söl­una á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs

Tæp tvö ár eru lið­in frá því að Lands­bank­inn seldi hlut í Borg­un á und­ir­verði í lok­uðu sölu­ferli, með­al ann­ars til föð­ur­bróð­ur fjár­mála­ráð­herra. Næstu mán­uði mun rík­is­bank­inn eiga að­komu að sölu rík­is­eigna upp á tugi millj­arða, hluta­bréfa­eigna sem fylgdu stöð­ug­leikafram­lagi kröfu­hafa.

Mest lesið undanfarið ár