Svæði

Ísland

Greinar

Ögmundur vill setja launabili hjá hinu opinbera skorður: Fordæmið yrði einkageiranum „siðferðilegur vegvísir“
FréttirKjaramál

Ög­mund­ur vill setja launa­bili hjá hinu op­in­bera skorð­ur: For­dæm­ið yrði einka­geir­an­um „sið­ferði­leg­ur veg­vís­ir“

Ög­mund­ur Jónas­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, vill að Al­þingi álykti um að fjár­mála­ráðu­neyt­ið og stofn­an­ir sem und­ir það heyra semji alltaf á þann veg í kjara­samn­ing­um að lægstu föstu launa­greiðsl­ur verði aldrei lægri en þriðj­ung­ur af hæstu föstu launa­greiðsl­um.

Mest lesið undanfarið ár