Svæði

Ísland

Greinar

Fagnar öllu sem bítur á
Uppskrift

Fagn­ar öllu sem bít­ur á

Dögg Hjaltalín, eig­andi bóka­út­gáf­unn­ar Sölku, er for­fall­in veiði­kona og veit fátt skemmti­legra en að standa á ár­bakka í góðra vina hópi og gleðj­ast yf­ir góð­um feng. Veiði­ferð­ir snú­ast þó um fleira en veið­ina sjálfa, fé­lags­skap­ur­inn og fæð­ið eru stór hluti af skemmt­un­inni og Dögg er sér­fræð­ing­ur í að pakka í nestistösk­ur fyr­ir veiði­ferð­ir, auk þess sem hún eld­ar auð­vit­að fisk­inn sem hún veið­ir af sannri lyst.
Skuggahliðar ferðamennskunnar
ÚttektFerðaþjónusta

Skugga­hlið­ar ferða­mennsk­unn­ar

Tölu­vert færri Ís­lend­ing­ar kusu að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar mið­að við und­an­far­in ár. Fjölg­un er­lendra ferða­manna þrýst­ir upp verði og þá hef­ur átroðn­ing­ur á vin­sæl­um ferða­manna­stöð­um vald­ið því að sí­fellt fleiri krefjast gjalds af ferða­mönn­um sem vilja skoða ís­lenska nátt­úru. Þrátt fyr­ir að ferða­þjón­ust­an hafi skap­að fjöl­mörg störf er þess­ari nýju at­vinnu­grein með­al ann­ars hald­ið uppi af illa laun­uðu starfs­fólki og jafn­vel er­lend­um sjálf­boða­lið­um. Eru Ís­lend­ing­ar að verða lág­laun­að þjón­ustu­fólk fyr­ir lúx­us-ferða­menn á með­an ör­fá­ir, út­vald­ir, græða?
Þetta eru frambjóðendur Pírata
FréttirStjórnmálaflokkar

Þetta eru fram­bjóð­end­ur Pírata

Próf­kjöri Pírata á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Al­þing­is­kosn­inga lauk rétt í þessu og nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins í Reykja­vík, í sætaröð, eru:       Birgitta Jóns­dótt­ir  Jón Þór Ólafs­son  Ásta Helga­dótt­ir  Björn Leví Gunn­ars­son  Gunn­ar Hrafn Jóns­son  Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir  Vikt­or Orri Val­garðs­son  Hall­dóra Mo­gensen  Andri Þór Sturlu­son  Sara E. Þórð­ar­dótt­ir Osk­ars­son  Þór Sa­ari  Olga Cilia  Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir  Katla Hólm Vil­bergs-...

Mest lesið undanfarið ár