Svæði

Ísland

Greinar

Nýtir eigin reynslu til að bæta samskipti annarra
Fréttir

Nýt­ir eig­in reynslu til að bæta sam­skipti annarra

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Sam­skipta­boð­orð­anna, Að­al­björg Stef­an­ía Helga­dótt­ir, kaf­aði of­an í líf sitt og greindi sína eig­in erf­iða lífs­reynslu, á borð við einelti, kyn­ferð­is­legt of­beldi og hjóna­bands­örð­ug­leika, út frá sam­skipt­um sín­um við aðra. Afrakst­ur þeirr­ar sjálfs­skoð­un­ar er kom­in út á bók sem Að­al­björg von­ar að verði öðr­um inn­blást­ur að bætt­um sam­skipt­um.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
FréttirFlóttamenn

Frum­varp til að liðka fyr­ir brott­vís­un­um hæl­is­leit­enda keyrt í gegn rétt fyr­ir þinglok

Stjórn­völd geta nú vís­að hæl­is­leit­end­um frá lönd­um á borð við Alban­íu strax til baka þótt fólk­ið hafi kært ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og/eða dóm­stóla. Frum­varp þess efn­is var lagt fram á mánu­dag og sam­þykkt í morg­un. Eng­inn tók til máls í þriðju um­ræðu og eng­um um­sögn­um var skil­að.

Mest lesið undanfarið ár