Svæði

Ísland

Greinar

Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir fengu millj­ón­ir frá út­gerð­ar­fé­lög­um sem þeir ætl­uðu að gefa mak­ríl­kvóta

HB Grandi, Sam­herji, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja, Vinnslu­stöð­in og Síld­ar­vinnsl­an styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Fram­sókn­ar­flokk­inn um 3,4 millj­ón­ir sama ár og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son lagði fram hið um­deilda mak­ríl­frum­varp sem gerði ráð fyr­ir að um­rædd fyr­ir­tæki fengju helm­ing kvót­ans út­hlut­að­an til 6 ára.
Framsóknarflokkurinn stendur illa fjárhagslega - fékk rúmar tíu milljónir í styrki
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stend­ur illa fjár­hags­lega - fékk rúm­ar tíu millj­ón­ir í styrki

Þrátt fyr­ir að hafa skil­að hagn­aði upp á tæp­ar tutt­ugu millj­ón­ir króna á síð­asta ári þá er eig­ið fé Fram­sókn­ar­flokks­ins nei­kvætt um rúm­ar 45 millj­ón­ir króna. Yf­ir þrjá­tíu fyr­ir­tæki styrktu Fram­sókn­ar­flokk­inn, þar á með­al bank­inn Kvika sem teng­ist flokkn­um sterk­um bönd­um.
Grímur Grímsson verður yfirmaður miðlægu rannsóknardeildarinnar
FréttirLögregla og valdstjórn

Grím­ur Gríms­son verð­ur yf­ir­mað­ur mið­lægu rann­sókn­ar­deild­ar­inn­ar

Grím­ur starf­aði hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði sig frá rann­sókn á máli lög­reglu­full­trú­ans sem sak­að­ur var rang­lega um brot í starfi. Hann tek­ur nú við yf­ir­manns­stöðu í deild sem lýst hef­ur ver­ið sem bruna­rúst­um vegna sam­skipta­vanda, fólks­flótta og skipu­lags­breyt­inga.

Mest lesið undanfarið ár