Svæði

Ísland

Greinar

Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið
Afhjúpun

Báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir lof­uðu lykla­frum­varpi – ákváðu að efna ekki lof­orð­ið

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lof­uðu að bjarga skuld­sett­um heim­il­um frá gjald­þroti með svo­köll­uð­um lykla­lög­um en hættu við að efna lof­orð­ið. Um leið fjölg­aði upp­kveðn­um gjald­þrota­úrskurð­um ein­stak­linga og fjöldi fólks á van­skila­skrá náði há­marki í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.
Glímdi við átröskun og gagnrýnir umræðu um fegurðarsamkeppni: Ég var mjó en ekki heilbrigð
Fólk

Glímdi við átrösk­un og gagn­rýn­ir um­ræðu um feg­urð­ar­sam­keppni: Ég var mjó en ekki heil­brigð

Gunn­löð Jóna Rún­ars­dótt­ir seg­ir feg­urð­ar­staðla sam­fé­lags­ins skað­lega unga stúlk­um. Sjálf var hún kom­in með nei­kvæða mynd af lík­am­an­um strax í æsku og með átrösk­un á unglings­ár­um. Sem mód­el þjáð­ist hún af rang­hug­mynd­um um lík­ama sinn og feg­urð og bend­ir á að heil­brigði hald­ist ekki í hend­ur við hold­arfar. Hún vinn­ur í að snúa eig­in við­horf­um með­al ann­ars í gegn­um ljós­mynd­ir af húðslit­um sín­um sem hún set­ur í sam­hengi við nátt­úr­una.
Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið
Fréttir

Víð­tæk tengsl Sjálf­stæð­is­flokks­ins við GAMMA: KOM lét fjar­lægja mynd­band­ið

„Við skipt­um okk­ur ekki af hvaða skoð­an­ir fólk set­ur fram á Face­book,“ seg­ir í svari KOM við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið er með­al ann­ars í eigu fyrr­ver­andi að­stoð­ar­manna Bjarna Bene­dikts­son­ar og Ill­uga Gunn­ars­son­ar en GAMMA hef­ur einnig um­tals­verð tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.

Mest lesið undanfarið ár