Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Ég hef ómælda trú á manninum“

Júlí­us Valdi­mars­son, formað­ur Húm­an­ista­flokks­ins, vill setja of­ur­skatta á of­ur­ríka.

Ef Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, gæti aðeins gert eina lagabreytingu á stjórnmálaferlinum þá myndi hann afnema vexti, sem hann segir manngert fyrirkomulag af þeim sem vilja græða á tilveru annarra. „Vextir hafa valdið jarðarbúum meiri hörmungum er flest önnur mannanna verk á efnahagslegu sviði,“ segir hann. 

Húmanistaflokkurinn var stofnaður í júní 1984 og hefur fjórum sinnum boðið sig fram í alþingiskosningum; 1987, 1991, 1999 og 2013. Flokkurinn hefur hins vegar aldrei náð manni inn á þing. 

 

Húmanistar vilja lifa í samfélagi – ekki hagkerfi, og eru með nokkur heldur róttæk stefnumál. Þeir vilja til að mynda að almenningur taki þátt í fjárlagagerð og ákvörðunum um ráðstöfun skattfjár og að sett verði lög um að ef stjórnmálamenn standa ekki við kosningaloforð sín eigi þeir á hættu að missa umboð sitt. Þá vilja þeir að allt fjármálakerfið verði undir stjórn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár