Svæði

Ísland

Greinar

Gefum gömlu strákunum frí
Viðtal

Gef­um gömlu strák­un­um frí

Hún læt­ur sem hún viti ekki af því að hún hafi kom­ist á eft­ir­launa­ald­ur fyr­ir nokkr­um ár­um og gegn­ir enn þá tveim­ur störf­um, rétt eins og hún hef­ur gert alla ævi. Eva Joly – eða Gro eins og henn­ar nán­ustu kalla hana – berst gegn skattaund­an­skot­um auð­manna og stór­fyr­ir­tækja, bæði sem þing­mað­ur á Evr­ópu­þing­inu og lög­mað­ur. Hún seg­ir nauð­syn­legt að al­menn­ing­ur geri sér grein fyr­ir að hann eigi í stríði gegn spill­ingu.
Sjálfstæðismenn segja aðra vilja hækka skatta
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sjálf­stæð­is­menn segja aðra vilja hækka skatta

Sitj­andi rík­is­stjórn hef­ur hækk­að virð­is­auka­skatt á nauð­synja­vöru og reynt að leggja ný og íþyngj­andi gjöld á skatt­greið­end­ur, t.d. með inn­leið­ingu nátt­úrupassa og legu­gjalds á sjúk­linga. Nú vara sjálf­stæð­is­menn við því að aðr­ir flokk­ar muni hækka skatta. „Vinstri­menn virð­ast trúa því að það verði til verð­mæti við það eitt að hækka skatta,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son í nýrri kosn­inga­aug­lýs­ingu.
Skiptar skoðanir um framlög til háskólamála
FréttirMenntamál

Skipt­ar skoð­an­ir um fram­lög til há­skóla­mála

Rek­tor­ar allra há­skóla á Ís­landi telja að fjár­mála­áætl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar til næstu fimm ára, sem Al­þingi sam­þykkti, muni grafa und­an há­skóla­námi og vís­inda­starfi. Vinstri græn vilja að Ís­land standi jafn­fæt­is hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar fram­lög til há­skóla­mála og fleiri flokk­ar hafa stefnu í svip­uð­um anda.
Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða var­ar við stefnu­máli Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Kynn­is­ferð­ir eru í eigu for­eldra og frænd­systkina Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra. Kristján Daní­els­son, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, var­ar við hækk­un virð­is­auka­skatts á ferða­þjón­ustu en fyrsta ráð­herra­frum­varp Bjarna sner­ist um aft­ur­köll­un slíkr­ar hækk­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár