Svæði

Ísland

Greinar

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Frambjóðandi segir börnum að þau ættu að vera styttra í skólanum: „Heimurinn er fullur af peningum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­bjóð­andi seg­ir börn­um að þau ættu að vera styttra í skól­an­um: „Heim­ur­inn er full­ur af pen­ing­um“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir er út­nefnd sem tals­mað­ur barna á Al­þingi af hálfu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hún seg­ir börn­um að mik­il­vægt sé að stytta tím­ann í skól­an­um, því tím­inn sé tak­mark­að­ur og heim­ur­inn „full­ur af fólki og pen­ing­um“.
Kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja ekki að flokkar gefi upp samstarfsmöguleika fyrir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kjós­end­ur Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks vilja ekki að flokk­ar gefi upp sam­starfs­mögu­leika fyr­ir kosn­ing­ar

Kjós­end­ur Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs eru mjög hlynnt­ir þeirri hug­mynd að flokk­ar gefi upp fyr­ir kosn­ing­ar með hverj­um þeir hafa mest­an áhuga á að vinna, á með­an kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks eru mjög and­víg­ir þeirri hug­mynd.

Mest lesið undanfarið ár