Svæði

Ísland

Greinar

Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
Stefán Karl á batavegi og þakkar samborgurum sínum: „Ekkert illt að sjá“
Reynsla

Stefán Karl á bata­vegi og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um: „Ekk­ert illt að sjá“

Stefán Karl Stef­áns­son, sem und­ir­geng­ist hef­ur krabba­meins­með­ferð, seg­ir mein­ið far­ið og „ekk­ert illt að sjá“. Hann und­ir­býr sig fyr­ir fyr­ir­byggj­andi geislameð­ferð og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um. „Takk fyr­ir all­ar kveðj­urn­ar og stuðn­ing­inn eins og alltaf, handa­bönd­in úti í búð, klapp­inu á bak­ið og fal­legu bros­un­um sem mað­ur fær hvar sem mað­ur kem­ur.“
„Hver skilur eða pælir í þessum fáránlega háfleygu orðum á þingi? And who really cares?“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Hver skil­ur eða pæl­ir í þess­um fá­rán­lega há­fleygu orð­um á þingi? And who really cares?“

Fyrr­um vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar kem­ur Björt Ólafs­dótt­ur til varn­ar á þeim for­send­um að fólk skilji hvort eð er ekki né „pæli í“ því sem sagt er á Al­þingi. Björt sagði þing­inu ósatt um ráð­staf­an­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að fylgja stjórn­arsátt­mál­an­um eft­ir.
Sjálfboðaliðar spara bændum 108 milljónir á mánuði
Fréttir

Sjálf­boða­lið­ar spara bænd­um 108 millj­ón­ir á mán­uði

Á tveim­ur vin­sæl­um starfsmiðl­un­ar­síð­um er aug­lýst eft­ir á þriðja hundrað sjálf­boða­lið­um til að sinna störf­um í land­bún­aði. Und­ir­boð og brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði hafa aldrei ver­ið meiri en núna að mati Drafnar Har­alds­dótt­ur, sér­fræð­ings hjá ASÍ. Sjálf­boða­liða­störf­in falli mörg í þann flokk og séu ólög­leg.
Theodóra: Sorglegt hvernig lögð er „ofuráhersla“ á að Bjarni hafi setið á skýrslunni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Theo­dóra: Sorg­legt hvernig lögð er „of­uráhersla“ á að Bjarni hafi set­ið á skýrsl­unni

Þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir að fólk sé enn að drukkna í skulda­feni vegna mistaka Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og að fyr­ir­tæki hafi ver­ið rek­in í gjald­þrot með ólög­mæt­um hætti. Hún kall­ar eft­ir alls­herj­ar­upp­gjöri við stefnu vinstri­stjórn­ar­inn­ar í skulda­mál­um heim­ila og fyr­ir­tækja.

Mest lesið undanfarið ár