Svæði

Ísland

Greinar

Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Hvorki ummæli né skýringar ráðherra standast skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki um­mæli né skýr­ing­ar ráð­herra stand­ast skoð­un

Nefnd ráðu­neyt­is­ins hef­ur ekki feng­ið til­mæli, fyr­ir­mæli, leið­sögn eða leið­bein­ing­ar af neinu tagi vegna stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að ekki verði veitt­ar íviln­an­ir til meng­andi stór­iðju­verk­efna. Orð sem Björt Ólafs­dótt­ir lét falla á Al­þingi þann 9. fe­brú­ar eiga sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um.
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Segir ummæli sín mistúlkuð: Var einungis að vísa til „háfleygra orða“ umhverfisráðherra
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir um­mæli sín mistúlk­uð: Var ein­ung­is að vísa til „há­fleygra orða“ um­hverf­is­ráð­herra

Bryn­hild­ur S. Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur að snú­ið hafi ver­ið út úr orð­um sín­um. Hún seg­ir um­hverf­is­ráð­herra hafa gert þau „hræði­legu mis­tök“ að rugla sam­an „til­mæl­um“ og „leið­sögn“ sem séu „há­fleyg orð“.

Mest lesið undanfarið ár