Svæði

Ísland

Greinar

Vill áfengi í búðir og efast um gildi vísindarannsókna
Fréttir

Vill áfengi í búð­ir og ef­ast um gildi vís­inda­rann­sókna

Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsti flutn­ings­mað­ur áfeng­is­frum­varps­ins á Al­þingi, dreg­ur í efa gildi rann­sókna og álits heil­brigð­is­stofn­ana um að auk­ið að­gengi að áfengi muni mjög lík­lega auka neyslu áfeng­is. Hann sló á létta strengi og sagði: „Mann­kyn­ið er að með­al­tali með eitt eista“. Land­læknisembætt­ið ít­rek­ar við­var­an­ir sín­ar um sam­fé­lags­leg­an skaða af frum­varp­inu.
Forsætisráðherra gaf aftur ranga mynd af efnisatriðum skýrslunnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

For­sæt­is­ráð­herra gaf aft­ur ranga mynd af efn­is­at­rið­um skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir starfs­hóp­inn telja Ís­lend­inga hafa ver­ið „í far­ar­broddi“ þeg­ar kom að því að „breyta laga­lega um­hverf­inu í tengsl­um við skatta­skjól“. Raun­in er sú að í skýrsl­unni eru ís­lensk stjórn­völd gagn­rýnd fyr­ir að hafa ver­ið eft­ir­bát­ur ná­granna­ríkj­anna að ein­mitt þessu leyti.
Forsætisráðherra: „Alveg gjörsamlega óþolandi“ að þurfa að taka umræðu um launahækkanir þingmanna
FréttirKjaramál

For­sæt­is­ráð­herra: „Al­veg gjör­sam­lega óþol­andi“ að þurfa að taka um­ræðu um launa­hækk­an­ir þing­manna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra brást illa við fyr­ir­spurn um hvort hann styddi að laun þing­manna yrðu lát­in fylgja þró­un al­mennra launa frá ár­inu 2013 svo hækk­un­in kæmi kjara­við­ræð­um ekki í upp­nám. Bjarni hef­ur var­að við launa­hækk­un­um al­menn­ings og hvatt fólk til að kunna sér hóf. Þing­far­ar­kaup hef­ur hækk­að um 75 pró­sent frá 2013, en laun al­menn­ings um 29 pró­sent.
Þingmaður Pírata sakar Bjarna um misbeitingu valds og vill að hann segi af sér
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þing­mað­ur Pírata sak­ar Bjarna um mis­beit­ingu valds og vill að hann segi af sér

„Er það ekki mis­beit­ing valds þeg­ar ráð­herra sem sund­aði við­skipti í gegn­um skatta­skjól ákveð­ur að fela skýrslu um við­skipti Ís­lend­inga í gegn­um skatta­skjól rétt fyr­ir kosn­ing­ar sem var flýtt vegna skatta­skjólsvið­skipta?“ spurði Björn Leví Gunn­ars­son í sér­stakri um­ræðu á Al­þingi í dag.

Mest lesið undanfarið ár