Svæði

Ísland

Greinar

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Ótti og grát­ur eft­ir störf á far­fugla­heim­ili á Sel­fossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.
„Ég horfðist í augu við svartnættið“ 
Viðtal

„Ég horfð­ist í augu við svart­nætt­ið“ 

Svart­nætt­ið hef­ur stund­um ver­ið svo yf­ir­þyrm­andi að það eina sem hef­ur hald­ið í hon­um líf­inu er vitn­eskj­an um að hann geti alltaf fyr­ir­far­ið sér. Myrkr­ið sótti að hon­um strax í æsku en nú hef­ur hann öðl­ast til­gang, bæði í gegn­um föð­ur­hlut­verk­ið og á þingi, þar sem hann er í að­stöðu til þess að berj­ast fyr­ir bætt­um úr­ræð­um í geð­heil­brigðis­kerf­inu. Hann hef­ur misst þrjá vini úr sjálfs­vígi, en sem ung­ling­ur gerði hann sjálfs­vígs­sátt­mála við besta vin sinn sem fór síð­an á und­an hon­um. Gunn­ar Hrafn Jóns­son seg­ir frá þung­lynd­inu, geð­deild og kerfi sem bregst.
Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu
ÚttektFerðaþjónusta

Þeir sem þrífa disk­ana og drífa áfram hag­vöxt í nýja góðær­inu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.
Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geðlyf virki ekki eða að lyfjagjöf sé líkt og að vökva dáið blóm“
Fréttir

Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í gær­kvöldi þar sem hann þver­tek­ur fyr­ir að hafa sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm. Yf­ir­lýs­ing­in kem­ur í kjöl­far um­ræðu sem skap­að­ist á Twitter í gær vegna mynd­bands af Bjarna þar sem hann er sagð­ur líkja notk­un geð­lyfja við að reyna að vökva dá­ið blóm.
Formaður þingnefndar ver kaup vogunarsjóða á Arion banka - konan hans yfirmaður í bankanum
Fréttir

Formað­ur þing­nefnd­ar ver kaup vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka - kon­an hans yf­ir­mað­ur í bank­an­um

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir að eign­ar­hald í skatta­skjóli sé ekki lög­brot og bið­ur Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son að vera já­kvæð­ur yf­ir kaup­um vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka. Eig­in­kona Óla Björns er hins veg­ar í fram­kvæmda­stjórn bank­ans og einn æðsti stjórn­andi hans.

Mest lesið undanfarið ár