Flokkur

Hryðjuverk

Greinar

Hryðjuverkið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki
Fréttir

Hryðju­verk­ið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki

Sprengja sprakk á tón­leik­um Ari­ana Grande í Manchester í gær­kvöld. Að minnsta kosti 22 látn­ir. Börn eru á með­al hinna látnu.
Þýskir hermenn skipulögðu hryðjuverkaárás sem flóttamönnum yrði kennt um
Fréttir

Þýsk­ir her­menn skipu­lögðu hryðju­verka­árás sem flótta­mönn­um yrði kennt um

Þýsk­ur liðs­for­ingi skráði sig inn í Þýska­land sem sýr­lensk­ur ávaxta­sölu­mað­ur á flótta. Hann og sam­verka­menn hans ætl­uðu að myrða vinst­ris­inn­aða stjórn­mála­menn og kenna flótta­mönn­um um. Þýsk yf­ir­völd ótt­ast að fleiri að­il­ar inn­an hers­ins gætu ver­ið að skipu­leggja eitt­hvað svip­að.
Ár frá árás
Róbert Hlynur Baldursson
Pistill

Róbert Hlynur Baldursson

Ár frá árás

„Ég fatta ekki fyrr en hann er far­inn fram­hjá mér að hann er al­blóð­ug­ur í fram­an,“ skrif­ar Ró­bert Hlyn­ur Bald­urs­son, um hryðju­verka­aárás­ina sem hann upp­lifði sem borg­ar­búi í Brus­sel fyr­ir ári síð­an.
Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag
Fréttir

Una heim­sótti spít­ala þar sem 30 voru myrt­ir í dag

Í síð­ustu viku heim­sótti Una Sig­hvats­dótt­ir her­sjúkra­hús í Kabúl til þess að ræða við kven­lækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverj­um degi. Við­tal sem hún tók við kven­lækni þar birt­ist í morg­un, í til­efni af al­þjóð­leg­um bar­áttu­degi kvenna. Skömmu síð­ar var sjálfs­morðs­árás fram­in á sjúkra­hús­inu og að minnsta kosti þrjá­tíu drepn­ir. Hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS hafa lýst ábyrgð á árás­inni.
Þegar ódæðismenn verða fyrirmyndir
Friðrika Benónýsdóttir
Pistill

Friðrika Benónýsdóttir

Þeg­ar ódæð­is­menn verða fyr­ir­mynd­ir

Frið­rika Benónýs­dótt­ir skrif­ar um fræga fólk­ið með sprengj­urn­ar.
Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“
FréttirStríðið gegn ISIS

Frans páfi: Kapí­tal­ismi er „hryðju­verk gegn mann­kyn­inu öllu“

Frans páfi seg­ir efna­hag heims­ins hafa í há­veg­um guð pen­ing­anna en ekki mann­eskj­una. Jafn­framt sagði hann um átök­in í Mið-Aust­ur­lönd­um: „Þetta er stríð fyr­ir pen­inga. Þetta er stríð um nátt­úru­auð­lind­ir. Þetta er stríð um yf­ir­ráð yf­ir fólki.“
„Brjálæðingur“ verði forseti: Trump gengur lengra eftir skotárás
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

„Brjál­æð­ing­ur“ verði for­seti: Trump geng­ur lengra eft­ir skotárás

Don­ald Trump virð­ist vilja refsa fólki fyr­ir að til­kynna ekki grun­sam­legt at­ferli, lok­ar á Washingt­on Post og ýj­ar að því að Obama sé hlynnt­ur hryðju­verka­mönn­um.
Maðurinn sem hætti við að sprengja sig
Fréttir

Mað­ur­inn sem hætti við að sprengja sig

Hann djamm­aði, not­aði dóp, átti kær­ustu en líka æv­in­týri á homma­bör­um. Salah var langt frá því að vera strang­trú­að­ur múslimi. Ný­ver­ið láku upp­tök­ur af fyrstu yf­ir­heyrslu yf­ir hon­um eft­ir hand­töku út, en þær hafa leitt til mik­ill­ar gagn­rýni á belg­ísk stjórn­völd. Frönsk dag­blöð birtu slitr­ótta og þversagna­kennda frá­sögn hryðju­verka­manns­ins, sem stang­ast á við veru­leik­ann en gef­ur okk­ur smá inn­sýn í hug­ar­heim manns sem ekki veit hvort hann vill lifa eða deyja.
Frá sameiningu til sundrungar
Fréttir

Frá sam­ein­ingu til sundr­ung­ar

Mo­len­beek er 90 þús­und manna bæj­ar­fé­lag nærri miðkjarna Brus­sel en þar er mik­ið at­vinnu­leysi. Hóp­ar inn­an hverf­is­ins eru tald­ir tengj­ast hryðju­verk­un­um sem fram­in voru í Par­ís í nóv­em­ber og janú­ar á síð­asta ári, auk nokk­urra annarra hryðju­verka inn­an Evr­ópu.
Bára býr í Brussel og segir ástandið „hræðilega sorglegt“
Fréttir

Bára býr í Brus­sel og seg­ir ástand­ið „hræði­lega sorg­legt“

Bára Sig­fús­dótt­ir dans­höf­und­ur býr í Brus­sel og er sleg­in yf­ir at­burð­um dags­ins.
Tala látinna komin upp í 34 í Brussel
Fréttir

Tala lát­inna kom­in upp í 34 í Brus­sel

Spreng­ing­ar í Brus­sel. Flug­vell­in­um og öll­um helstu sam­göngu­leið­um lok­að.
Saint-Denis: Þorpið sem ummyndaðist í gettó
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Saint-Den­is: Þorp­ið sem um­mynd­að­ist í gettó

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um þorp­ið Saint-Den­is í norð­ur­hluta Par­ís­ar sem á nú við ým­is vanda­mál að stríða.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  3
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  4
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.