Fréttamál

Heilbrigðismál

Greinar

Segja lyfjakostnað vanáætlaðan um að minnsta kosti 700 milljónir í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir

Segja lyfja­kostn­að vanáætl­að­an um að minnsta kosti 700 millj­ón­ir í fjár­laga­frum­varp­inu

Heil­brigð­is­starfs­fólk ótt­ast að „sjúk­ling­ar fái ekki sam­bæri­lega lyfja­með­ferð og tíðk­ast í lönd­um sem við kjós­um að bera okk­ur sam­an við,“ sam­kvæmt um­sögn við fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar, starf­andi fjár­mála­ráð­herra. Veru­legt ósam­ræmi er milli fjár­laga og raun­veru­legr­ar lyfja­notk­un­ar í heil­brigðis­kerf­inu.
Segir að heilbrigðisþjónustan á Íslandi sé betri en þjónustan á hinum Norðurlöndunum
FréttirHeilbrigðismál

Seg­ir að heil­brigð­is­þjón­ust­an á Ís­landi sé betri en þjón­ust­an á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari og þing­fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir mál­flutn­ing Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um að Ís­lend­ing­ar verði að gera jafn vel og hin Norð­ur­lönd­in í heil­brigð­is­mál­um. Hún vitn­ar í sam­an­burðar­rann­sókn á lýð­heilsu máli sínu til stuðn­ings.
Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans
Fréttir

Ekki gert ráð fyr­ir for­gangs­máli Bjarna í fjár­mála­áætl­un hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.
Landspítalinn hættir langtímaleigu
FréttirHeilbrigðismál

Land­spít­al­inn hætt­ir lang­tíma­leigu

Land­spít­al­inn hef­ur um ára­bil leigt út 12 íbúð­ir á Víf­ils­stöð­um til starfs­manna á verði sem er langt und­ir leigu­verði á mark­aði. Í apríl ákvað Land­spít­al­inn að hætta lang­tíma­leigu þess­ara íbúða. 73 fer­metra íbúð var til dæm­is leigð út á 62 þús­und ár­ið 2011. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is kom í veg fyr­ir hækk­un leigu­verðs­ins fyr­ir ára­tug síð­an.

Mest lesið undanfarið ár