Fréttamál

Heilbrigðismál

Greinar

Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.
Óttarr vill aukna aðkomu einkaaðila á sviði lyfjamála – Lyfjafræðingar segja erlend lyfjafyrirtæki beita þrýstingi
Fréttir

Ótt­arr vill aukna að­komu einka­að­ila á sviði lyfja­mála – Lyfja­fræð­ing­ar segja er­lend lyfja­fyr­ir­tæki beita þrýst­ingi

„Sú um­ræða er runn­in und­an rifj­um er­lendra lyfja­fram­leið­enda sem beita ís­lensk­um um­boðs­mönn­um sín­um í þeirri bar­áttu. LFÍ sér enga ástæðu til að ganga er­inda þeirra,“ seg­ir í um­sögn Lyfja­fræð­inga­fé­lags Ís­lands um lyfja­stefnu heil­brigð­is­ráð­herra.
Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár