Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Úttekt

Trygg­inga­kerf­ið: „Refs­ar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.
Segir ekki óeðlilegt að senda barn heim eftir sjálfsvígstilraun
Fréttir

Seg­ir ekki óeðli­legt að senda barn heim eft­ir sjálfs­vígstilraun

Yf­ir­lækn­ir göngu­deild­ar BUGL seg­ir að það þurfi ekki að hafa ver­ið mis­tök að vísa ung­um hæl­is­leit­anda frá eft­ir til­raun til sjálfs­vígs. Hann hafi þá lík­lega ekki ver­ið met­inn í bráðri sjálfs­vígs­hættu en þurfi þó lík­lega á hjálp og stuðn­ingi að halda. Rúm­ur mán­uð­ur er lið­inn frá því dreng­ur­inn reyndi sjálfs­víg. Hann býr einn í fé­lags­skap ókunn­ugra karl­manna og hef­ur nær enga sál­ræna að­stoð feng­ið.
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.

Mest lesið undanfarið ár