Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Ráðherra vill að Landspítalinn hagræði meira - Spítalinn leiðréttir fullyrðingar um „stóraukin útgjöld“
Fréttir

Ráð­herra vill að Land­spít­al­inn hag­ræði meira - Spít­al­inn leið­rétt­ir full­yrð­ing­ar um „stór­auk­in út­gjöld“

Að sögn Land­spít­al­ans not­að­ist Þor­steinn Víg­lunds­son fé­lags­mála­ráð­herra við rang­ar töl­ur í við­tali við Morg­un­blað­ið, þar sem hann lýsti stór­aukn­um fjár­fram­lög­um til spít­al­ans. Ráð­herr­ann seg­ir að gera verði kröf­ur til stjórn­enda spít­al­ans, eins og stjórn­mála­manna, og seg­ir þá þurfa að hagræða.
Öryrkjar fara ekki lengur til tannlæknis
Úttekt

Ör­yrkj­ar fara ekki leng­ur til tann­lækn­is

Tann­lækn­ar segja að ófremd­ar­ástand ríki á að­gengi aldr­aðra og ör­yrkja að þjón­ustu þeirra. Þess­ir hóp­ar búa við fá­tækt­ar­mörk, en þótt lög geri ráð fyr­ir 75% end­ur­greiðslu frá rík­inu hef­ur það ekki ver­ið raun­in í þrett­án ár. Fá­tækt fólk sæk­ir mun sjaldn­ar tann­lækna­þjón­ustu á Ís­landi en í ná­granna­lönd­um okk­ar. Einn við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar geng­ur með fjór­tán ára gaml­an bráða­birgða­góm því hann hef­ur ekki efni á var­an­legri lausn.
Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Bar­átt­an um heil­brigðis­kerf­ið er bar­átta fyr­ir lýð­ræði

Pen­ing­ar hafa áhrif á stjórn­mál og þeir geta fram­kall­að stjórn­mála­leg­ar ákvarð­an­ir sem leiða af sér að til­gang­ur heil­brigðis­kerf­is­ins fær­ist úr al­manna­þágu í að skapa fjár­magnseig­end­um arð. Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur skrif­ar um einka­væð­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins í ráð­herra­tíð Ótt­ars Proppé.
„Ég horfðist í augu við svartnættið“ 
Viðtal

„Ég horfð­ist í augu við svart­nætt­ið“ 

Svart­nætt­ið hef­ur stund­um ver­ið svo yf­ir­þyrm­andi að það eina sem hef­ur hald­ið í hon­um líf­inu er vitn­eskj­an um að hann geti alltaf fyr­ir­far­ið sér. Myrkr­ið sótti að hon­um strax í æsku en nú hef­ur hann öðl­ast til­gang, bæði í gegn­um föð­ur­hlut­verk­ið og á þingi, þar sem hann er í að­stöðu til þess að berj­ast fyr­ir bætt­um úr­ræð­um í geð­heil­brigðis­kerf­inu. Hann hef­ur misst þrjá vini úr sjálfs­vígi, en sem ung­ling­ur gerði hann sjálfs­vígs­sátt­mála við besta vin sinn sem fór síð­an á und­an hon­um. Gunn­ar Hrafn Jóns­son seg­ir frá þung­lynd­inu, geð­deild og kerfi sem bregst.

Mest lesið undanfarið ár