Aðili

Guðni Th. Jóhannesson

Greinar

„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Kvóta­kerf­ið er brot á stjórn­ar­skrá“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við þriðju spurn­ing­unni: „Finnst þér eign­ar­rétt­ur, eins og yf­ir til dæm­is auð­lind­um og fram­leiðslu­tækj­um, mik­il­væg­ur? “
„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Ég er á móti mál­skots­rétt­in­um“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fyrstu spurn­ing­unni: „Hvað finnst þér um máls­skots­rétt for­seta og í hvaða til­fell­um get­ur þú séð fyr­ir þér að nýta hann?“
Líf og drifkraftur Guðna: Feimni, föðurmissir, skilnaður og sköpun sögunnar
ViðtalForsetakosningar 2016

Líf og drif­kraft­ur Guðna: Feimni, föð­ur­miss­ir, skiln­að­ur og sköp­un sög­unn­ar

Ef fram fer sem horf­ir verð­ur Guðni Th. Jó­hann­es­son næsti for­seti Ís­lands. Þessi hæg­láti og takt­fasti mað­ur hafði, þang­að til fyr­ir nokkr­um vik­um, lát­ið sér nægja að skrifa um ís­lenska sam­tíma­sögu, en er nú bú­inn að vinda sér í for­grunn henn­ar. Guðni seg­ir frá föð­ur­missin­um, feimn­inni, skiln­að­in­um, drif­kraft­in­um og kosn­inga­bar­átt­unni.
Davíð segir Guðna ófæran um að taka ákvarðanir - sýndi sjálfur vanrækslu og athafnaleysi
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð seg­ir Guðna ófær­an um að taka ákvarð­an­ir - sýndi sjálf­ur van­rækslu og at­hafna­leysi

Dav­íð Odds­son, for­setafram­bjóð­andi og rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, hef­ur líkt sér við slökkvi­liðs­mann, en seg­ir að Guðni Th. Jó­hann­es­son taki ákvarð­an­ir „tutt­ugu ár­um síð­ar“ vegna þess að hann sé sagn­fræð­ing­ur. Dav­íð gagn­rýn­ir Guðna vegna orða hans um Ices­a­ve-mál­ið, en sjálf­ur sýndi Dav­íð van­rækslu með at­hafna­leysi í að­drag­anda banka­hruns­ins, að mati rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is.
Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Úttekt

Ís­land á kross­göt­um í nýju góðæri

Á Ís­landi rík­ir nú góðæri og eru ýms­ar hag­töl­ur farn­ar að minna á stöð­una á ár­un­um fyr­ir hrun. Stund­in fékk hóp sér­fræð­inga til að velta efna­hags­ástand­inu á Ís­landi fyr­ir sér og bera það sam­an við góðær­ið sem ríkti fyr­ir hrun­ið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að stað­an á Ís­landi nú sé sumpart sam­bæri­leg við ár­in 2002 og 2003 á Ís­landi; ár­in fyr­ir hina gegnd­ar­lausu stækk­un og skuld­setn­ingu ís­lenska banka­kerf­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár