Aðili

Fréttablaðið

Greinar

Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Illugi segist ætla að svara fyrirspurnum Stundarinnar í Fréttablaðinu
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi seg­ist ætla að svara fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í Frétta­blað­inu

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist í við­tali við Rík­is­út­varp­ið ætla að svara ít­rek­uð­um fyr­ir­spurn­um Stund­ar­inn­ar í við­tali við Frétta­blað­ið sem birt­ist á morg­un. Stund­in hef­ur sent hon­um 15 fyr­ir­spurn­ir vegna hags­muna­tengsla hans við Orku Energy án þess að fá svar.
Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst
Fréttir

Sig­mund­ur ásak­ar blaða­menn: Tekju­lág­ir fá samt minnst

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir skuldanið­ur­fell­ing­ar leiða til „tekju­jöfn­un­ar“ og sak­ar blaða­menn Frétta­blaðs­ins um að vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Tekju­lægstu 20 pró­sent­in fá að­eins 13 pró­sent af því skatt­fé sem var­ið er í að­gerð­irn­ar. Tekju­hæstu 20 pró­sent­in fá hins veg­ar 29 pró­sent af heild­ar­upp­hæð­inni.

Mest lesið undanfarið ár