Svæði

Frakkland

Greinar

Frakkar taka á samstöðuglæpum: Nú er bannað að gefa flóttafólki að borða
ErlentFlóttamenn

Frakk­ar taka á sam­stöð­uglæp­um: Nú er bann­að að gefa flótta­fólki að borða

Borg­ar­stjóri frönsku borg­ar­inn­ar Cala­is hef­ur gef­ið út til­skip­un sem ger­ir það refsi­vert að gefa flótta­fólki að borða. Frakk­ar hafa að und­an­förnu sótt fólk til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi, að að­stoða flótta­fólk með ein­hverj­um hætti. Fransk­ur ólífu­bóndi ný­lega dæmd­ur á grund­velli þess­ara laga.
Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Erlent

Ótt­ast að falsk­ar frétt­ir grafi und­an lýð­ræð­inu í Evr­ópu

Svo­köll­uð­um fölsk­um frétt­um hef­ur fjölg­að veru­lega í Þýskalandi á nýju ári. Face­book hef­ur gert samn­ing við rann­sókn­ar­fjöl­mið­il­inn Cor­rectiv um að sann­reyna þýsk­ar frétt­ir. Svip­að­ir samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir í Banda­ríkj­un­um. Frönsk og þýsk stjórn­völd ótt­ast að falsk­ar frétt­ir geti haft veru­leg áhrif á kosn­inga­úr­slit í lönd­un­um tveim­ur. Stjórn­mála­menn nýta sér orð­ræð­una um falsk­ar frétt­ir í þeim til­gangi að grafa und­an gagn­rýn­inni um­ræðu.
Réttað yfir forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
FréttirSpilling

Rétt­að yf­ir for­stjóra Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins

Christ­ine Lag­ar­de, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Frakk­lands og nú­ver­andi for­stjóri AGS sæt­ir rann­sókn franskra yf­ir­valda og mun fara fyr­ir rétt vegna 400 millj­óna evra ein­greiðslu til fransks stjórn­mála- og við­skipta­manns. Gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur lýst yf­ir full­um stuðn­ingi við Lag­ar­de á með­an rann­sókn máls­ins stend­ur yf­ir.
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Menning

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?

Mest lesið undanfarið ár