Svæði

Frakkland

Greinar

Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.

Mest lesið undanfarið ár