Flokkur

Fólk

Greinar

Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.
Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir
Viðtal

Hætti við upp­gjöf­ina eft­ir löm­un og fór í svifflug, ferð­ast um heim­inn og mál­ar mynd­ir

Brand­ur Bjarna­son Karls­son er frum­kvöð­ull, lista­mað­ur og bar­áttu­mað­ur fyr­ir rétt­ind­um fatl­aðra. Hann ferð­ast um heim­inn, þrátt fyr­ir lé­legt að­gengi, mál­ar með munn­in­um og stjórn­ar tölvu með aug­un­um. Kæru­leysi og bjart­sýni ein­kenn­ir þenn­an unga mann sem hef­ur lært þá dýr­mætu lex­íu að eng­inn kemst af án að­stoð­ar annarra.
Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Úttekt

Trygg­inga­kerf­ið: „Refs­ar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.
Seldu 50 tonn af graskerjum fyrir hrekkjarvökuna
Fréttir

Seldu 50 tonn af graskerj­um fyr­ir hrekkjar­vök­una

Við­skipta­vin­ir í Mela­búð­inni slóg­ust um grasker­in fyr­ir hrekkja­vök­una í ár. Þetta seg­ir Pét­ur Al­an Guð­munds­son, kaup­mað­ur í Mela­búð­inni, sem seg­ir hvert ein­asta grasker hafa selst og það tveim­ur dög­um fyr­ir hrekkja­vöku. Ban­an­ar ehf. seldu versl­un­um og veit­inga­stöð­um 50 tonn af graskerj­um fyr­ir hrekkja­vök­una, sem er fimm­föld­un frá ár­inu 2010.
Arfleifðin, ofbeldið og húmorinn
Viðtal

Arf­leifð­in, of­beld­ið og húm­or­inn

Lit­ríkt líf Sig­ríð­ar Hall­dórs­dótt­ur frá Gljúfra­steini hef­ur gert hana að þeirri konu sem hún er í dag, sterk, sjálf­stæð kona sem þarf ekki á neinni sam­búð að halda til að eiga í inni­legu ástar­sam­bandi og neit­ar að taka sér stöðu fórn­ar­lambs þeg­ar hún seg­ir frá heim­il­isof­beldi og bar­smíð­um. Sjálf hef­ur hún gert sín mis­tök og sér mest eft­ir því að hafa sleg­ið börn­in, í þreytu og basli þess tíma, ein­stæð móð­ir með fjög­ur börn sem þótti gott að fá sér í glas. Hún seg­ir hér sögu sína og frá því hvernig gjald­þrot­ið varð til þess að hún gat ris­ið upp á ný. Ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af líf­inu þá er það að geta glaðst yf­ir litlu og hleg­ið að sem flestu.
Glímdi við átröskun og gagnrýnir umræðu um fegurðarsamkeppni: Ég var mjó en ekki heilbrigð
Fólk

Glímdi við átrösk­un og gagn­rýn­ir um­ræðu um feg­urð­ar­sam­keppni: Ég var mjó en ekki heil­brigð

Gunn­löð Jóna Rún­ars­dótt­ir seg­ir feg­urð­ar­staðla sam­fé­lags­ins skað­lega unga stúlk­um. Sjálf var hún kom­in með nei­kvæða mynd af lík­am­an­um strax í æsku og með átrösk­un á unglings­ár­um. Sem mód­el þjáð­ist hún af rang­hug­mynd­um um lík­ama sinn og feg­urð og bend­ir á að heil­brigði hald­ist ekki í hend­ur við hold­arfar. Hún vinn­ur í að snúa eig­in við­horf­um með­al ann­ars í gegn­um ljós­mynd­ir af húðslit­um sín­um sem hún set­ur í sam­hengi við nátt­úr­una.

Mest lesið undanfarið ár