Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Af hverju eru spillingarmál ekki rannsökuð oftar á Íslandi?
FréttirSpilling

Af hverju eru spill­ing­ar­mál ekki rann­sök­uð oft­ar á Ís­landi?

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur að­eins einu sinni átt frum­kvæði að því að rann­saka stjórn­mála­mann vegna spill­ing­ar út af um­fjöll­un­un í fjöl­miðl­um, Árna Johnsen. Bæði embætti hér­aðssak­sókn­ara og rík­is­sak­sókn­ara ber skylda til að hefja rann­sókn á spill­ing­ar­mál­um en önn­ur mál eru of­ar í for­gangs­röð­inni. Fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari Valtýr Sig­urðs­son seg­ir „mjög við­kvæmt“ að ákæru­vald­ið rann­saki spill­ingu í stjórn­mál­um. Sam­an­burð­ur við Sví­þjóð sýn­ir að ákæru­vald­ið þar hef­ur miklu oft­ar frum­kvæði að rann­sókn­um á spill­ingu. Vara­rík­is­sak­sókn­ari Helgi Magnús Gunn­ars­son tel­ur ekki þarft að rann­saka Borg­un­ar­mál­ið og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar og seg­ir „frá­leitt“ að stofna sér­staka spill­ing­ar­deild inn­an ákæru­valds­ins á Ís­landi.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Erlent

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.

Mest lesið undanfarið ár