Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu