Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Hringbraut bendlar föður Sigmundar við fjármögnun Vefpressunnar í annað sinn
FréttirFjölmiðlamál

Hring­braut bendl­ar föð­ur Sig­mund­ar við fjár­mögn­un Vefpress­unn­ar í ann­að sinn

Gunn­laug­ur M. Sig­munds­son, fað­ir for­sæt­is­ráð­herra, hafn­aði því í sam­tali við Stund­ina í sum­ar að hann hefði lagt fjár­muni til rekstr­ar fjöl­miðla­veld­is Björns Inga Hrafns­son­ar. Fjöl­mið­ill­inn Hring­braut held­ur því nú fram öðru sinni, en í fyrra skipt­ið var nafn­laus pist­ill fjar­lægð­ur.

Mest lesið undanfarið ár