Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Spánverjar hafa kolrangar hugmyndir um Ísland
Viðtal

Spán­verj­ar hafa kolrang­ar hug­mynd­ir um Ís­land

Katalónski blaða­mað­ur­inn Èric Llu­ent stefn­ir að því að verða leið­andi í um­fjöll­un um Ís­land í hinum spænsku­mæl­andi heimi. Næg séu tæki­fær­in, þar sem um­fjöll­un um Ís­land í er­lend­um miðl­um sé al­mennt skökk og ein­hliða. Á fyrsta mán­uði fréttamið­ils­ins El Faro de Reykja­vík litu 13 þús­und manns inn og lásu frétt­ir af póli­tík, efna­hags- og menn­ing­ar­mál­um á Ís­landi.
Arnþrúður segir ríkissaksóknara vanhæfan vegna samkynhneigðar
Fréttir

Arn­þrúð­ur seg­ir rík­is­sak­sókn­ara van­hæf­an vegna sam­kyn­hneigð­ar

Gefn­ar hafa ver­ið út ákær­ur á hend­ur átta ein­stak­ling­um sem Sam­tök­in ‘78 kærðu í fyrra­vor fyr­ir hat­ursáróð­ur. Lín­urn­ar á Út­varpi Sögu hafa log­að frá því að greint var frá ákær­un­um í gær. Lög­regla vís­aði mál­inu í fyrra frá en rík­is­sak­sókn­ari sneri þeirri ákvörð­un. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir á Út­varpi Sögu tel­ur Sig­ríði Frið­jóns­dótt­ur rík­is­sak­sókn­ara van­hæfa þar sem hún sé sam­kyn­hneigð.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
FréttirUmræða um rasisma

Boð­ist til að falla frá mál­sókn gegn þögn um fram­bjóð­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins

Lög­fræð­ing­ur­inn Sæv­ar Þór Jóns­son, sem er í þriðja sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, sendi Stund­inni inn­heimtu­kröfu upp á 7,5 millj­ón­ir króna vegna birt­ing­ar mynda af Arn­þrúði Karls­dótt­ur sem Út­varp Saga not­aði til kynn­ing­ar á dag­skrárlið­um. Full­trúi Sæv­ars bauðst til þess að fall­ið yrði frá kröf­unni gegn því að Sæv­ari yrði hald­ið fyr­ir ut­an um­fjöll­un blaðs­ins um út­varps­stöð­ina.

Mest lesið undanfarið ár