Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Erlent

Ótt­ast að falsk­ar frétt­ir grafi und­an lýð­ræð­inu í Evr­ópu

Svo­köll­uð­um fölsk­um frétt­um hef­ur fjölg­að veru­lega í Þýskalandi á nýju ári. Face­book hef­ur gert samn­ing við rann­sókn­ar­fjöl­mið­il­inn Cor­rectiv um að sann­reyna þýsk­ar frétt­ir. Svip­að­ir samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir í Banda­ríkj­un­um. Frönsk og þýsk stjórn­völd ótt­ast að falsk­ar frétt­ir geti haft veru­leg áhrif á kosn­inga­úr­slit í lönd­un­um tveim­ur. Stjórn­mála­menn nýta sér orð­ræð­una um falsk­ar frétt­ir í þeim til­gangi að grafa und­an gagn­rýn­inni um­ræðu.
Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Fréttir

Far­ið fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni

Far­ið var fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni, að­aleig­anda Vefpress­unn­ar, DV og fleiri fjöl­miðla. Hann fékk kúlu­lán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hef­ur keypt sjón­varps­stöð og tíma­rita­út­gáfu á sama tíma og hann hef­ur ver­ið í van­skil­um. Hann seg­ir mál­ið ekki tengj­ast fjöl­miðla­rekstri hans, það hafi ver­ið leyst og að óeðli­legt sé að fjalla um það.
Sigmundur lýsir víðtæku samsæri: „Hvað segir þú skíthæll?“
ÚttektPanamaskjölin

Sig­mund­ur lýs­ir víð­tæku sam­særi: „Hvað seg­ir þú skít­hæll?“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son seg­ir frétta­mann RÚV hafa kall­að sig „skít­hæl“. Hann lýs­ir víð­tæku sam­særi gegn sér í opnu­grein í Morg­un­blað­inu og fer fram á af­sök­un­ar­beiðni. Hann átti fundi með út­varps­stjóra þeg­ar hann var for­sæt­is­ráð­herra og boð­aði rit­stjóra Frétta­blaðs­ins á fund.

Mest lesið undanfarið ár