Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Heimsókn forsætisráðherrafrúar til fiskútflytjanda í Panama-skjölunum vekur hörð viðbrögð
FréttirPanamaskjölin

Heim­sókn for­sæt­is­ráð­herra­frú­ar til fiskút­flytj­anda í Panama-skjöl­un­um vek­ur hörð við­brögð

Inn­lits­þátt­ur Þóru Mar­grét­ar Bald­vins­dótt­ur, hönn­un­ar­ráð­gjafa og eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra, er gagn­rýnd­ur fyr­ir fé­lags­lega og menn­ing­ar­lega firr­ingu. Í nýj­asta þætt­in­um heim­sækja þátt­ar­stjórn­end­ur heim­ili manns sem stund­aði af­l­andsvið­skipti og kom fram í Panama-skjöl­un­um.
Logi Bergmann kallar fólk í kommentakerfinu „fávita“ vegna umræðu um ráðherra
FréttirFjölmiðlamál

Logi Berg­mann kall­ar fólk í komm­enta­kerf­inu „fá­vita“ vegna um­ræðu um ráð­herra

Þátt­ar­stjórn­end­urn­ir Logi Berg­mann Eiðs­son og Rún­ar Freyr Gísla­son segja fólk sem læt­ur reiði sína gagn­vart stjórn­mála­mönn­um í ljós í komm­enta­kerf­um ekki hafa sjálfs­virð­ingu og að það ætti ekki að mega eign­ast börn. Logi Berg­mann kall­aði fólk­ið „fá­vita“ en hann er kvænt­ur að­stoð­ar­manni for­sæt­is­ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár