Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Þrýsti á fjöl­miðla­eig­anda vegna um­fjöll­un­ar um Vafn­ings­mál­ið en seg­ist aldrei hafa reynt að stöðva frétta­flutn­ing

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um við­skipti hans í Glitni fyr­ir hrun né orð­ið við við­tals­beiðn­um. „Ég hef aldrei veigr­að mér við því að koma með skýr­ing­ar og svör við því sem menn vilja vita um mín mál­efni,“ sagði hann samt í við­tali við RÚV í gær.
Blaðamaður Viðskiptablaðsins tekur þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins tek­ur þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Andrés Magnús­son, blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins, tek­ur sér ekki leyfi frá fjöl­miðla­störf­um á með­an hann tek­ur virk­an þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Rit­stjóri Við­skipta­blaðs­ins gat ekki svar­að því hvort það sé í sam­ræmi við siða­regl­ur fjöl­mið­ils­ins að blaða­menn starfi fyr­ir stjórn­mála­flokka sam­hliða skrif­um.
Ritstjóri segir að Bjarni hafi útilokað sig varanlega fyrir að gefa like
Fréttir

Rit­stjóri seg­ir að Bjarni hafi úti­lok­að sig var­an­lega fyr­ir að gefa like

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist ætla að snið­ganga fjöl­miðla­mann­inn Sig­ur­jón M. Eg­ils­son var­an­lega, vegna þess að Sig­ur­jón læk­aði Face­book-færslu um að ætt­ingj­ar Bjarna hafi feng­ið tæki­færi til að forða fjár­mun­um sín­um fyr­ir banka­hrun­ið. Sig­ur­jón var­ar við áhrif­um þess að stjórn­mála­menn úti­loki og eingangri fjöl­miðla­menn. Bjarni kom ein­ung­is í selt við­tal á Hring­braut, sem reynd­ist vera brot á lög­um um fjöl­miðla og lýð­ræð­is­leg­um grund­vall­ar­regl­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu