Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Þrýsti á fjöl­miðla­eig­anda vegna um­fjöll­un­ar um Vafn­ings­mál­ið en seg­ist aldrei hafa reynt að stöðva frétta­flutn­ing

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um við­skipti hans í Glitni fyr­ir hrun né orð­ið við við­tals­beiðn­um. „Ég hef aldrei veigr­að mér við því að koma með skýr­ing­ar og svör við því sem menn vilja vita um mín mál­efni,“ sagði hann samt í við­tali við RÚV í gær.
Blaðamaður Viðskiptablaðsins tekur þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins tek­ur þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Andrés Magnús­son, blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins, tek­ur sér ekki leyfi frá fjöl­miðla­störf­um á með­an hann tek­ur virk­an þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Rit­stjóri Við­skipta­blaðs­ins gat ekki svar­að því hvort það sé í sam­ræmi við siða­regl­ur fjöl­mið­ils­ins að blaða­menn starfi fyr­ir stjórn­mála­flokka sam­hliða skrif­um.
Ritstjóri segir að Bjarni hafi útilokað sig varanlega fyrir að gefa like
Fréttir

Rit­stjóri seg­ir að Bjarni hafi úti­lok­að sig var­an­lega fyr­ir að gefa like

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist ætla að snið­ganga fjöl­miðla­mann­inn Sig­ur­jón M. Eg­ils­son var­an­lega, vegna þess að Sig­ur­jón læk­aði Face­book-færslu um að ætt­ingj­ar Bjarna hafi feng­ið tæki­færi til að forða fjár­mun­um sín­um fyr­ir banka­hrun­ið. Sig­ur­jón var­ar við áhrif­um þess að stjórn­mála­menn úti­loki og eingangri fjöl­miðla­menn. Bjarni kom ein­ung­is í selt við­tal á Hring­braut, sem reynd­ist vera brot á lög­um um fjöl­miðla og lýð­ræð­is­leg­um grund­vall­ar­regl­um.
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.
Íslenskur „njósnari nasista“ leysir frá skjóðunni
Flækjusagan

Ís­lensk­ur „njósn­ari nas­ista“ leys­ir frá skjóð­unni

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá frá­sögn Jens Páls­son­ar loft­skeyta­manns sem dæmd­ur var fyr­ir land­ráð ár­ið 1947 eft­ir að hafa orð­ið upp­vís að því að hafa fall­ist á að njósna fyr­ir Þjóð­verja í síð­ari heims­styrj­öld­inni. Jens ætl­aði aldrei að ger­ast njósn­ari í raun og veru en þurfti að sitja í herfang­elsi í Bretlandi í þrjú ár vegna máls­ins. Hann neit­aði alla ævi að tjá sig um mál­ið, en festi síð­ar á æv­inni á blað frá­sögn sína sem Ill­ugi mun lesa hluta úr í þætt­in­um Frjáls­ar hend­ur í kvöld.

Mest lesið undanfarið ár