Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Borguðu ekkert fyrir þyrlufyrirtæki sem skilar tugmilljóna hagnaði
Fréttir

Borg­uðu ekk­ert fyr­ir þyrlu­fyr­ir­tæki sem skil­ar tug­millj­óna hagn­aði

Eig­end­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins Sunds seldu stærsta þyrlu­fyr­ir­tæki lands­ins út úr fé­lag­inu áð­ur en það varð gjald­þrota. 120 millj­óna króna lán frá Sundi er inni í nær gjald­þrota fé­lag­inu. Norð­ur­flug hef­ur hagn­ast um 160 millj­ón­ir á tveim­ur ár­um. Skipta­stjóri Sunds hef­ur feng­ið við­skipt­un­um rift.
Leiðin að Stjórnstöðinni
Úttekt

Leið­in að Stjórn­stöð­inni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.
Draumurinn um verbúðina Ísland
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Draum­ur­inn um ver­búð­ina Ís­land

Ís­land fram­tíð­ar­inn­ar gæti lit­ið út eins og stækk­uð út­gáfa af Vest­manna­eyj­um ár­ið 2015. Ef út­gerð­irn­ar Ís­fé­lag­ið, Vinnslu­stöð­in, Berg­ur-Hug­inn, Hug­inn og aðr­ar minni væru ekki í Vest­manna­eyj­um væri grund­völl­ur áfram­hald­andi byggð­ar þar tæp­ur nema sem ein­hvers kon­ar þjón­ustumið­stöð fyr­ir ferða­menn. Þökk sé út­gerð­un­um er at­vinnu­leysi hjá á fimmta þús­und íbúa Vest­manna­eyja nán­ast ekk­ert og fast­eigna­verð hef­ur hækk­að um 70 pró­sent á...

Mest lesið undanfarið ár