Svæði

Evrópa

Greinar

Borgin óraunverulega
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Borg­in óraun­veru­lega

Brus­sel hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís, og er reynd­ar oft­ar en ekki þunga­miðja frétta þeg­ar kem­ur að laga­tækni-póli­tík Evr­ópu­sam­bands­ins. En þar er fleira að finna en íslam­ista og skriff­inna, marg­ir ís­lensk­ir lista­menn, mynd­listar­fólk, dans­ar­ar og kvik­mynda­gerða­menn, hafa kom­ið sér fyr­ir í borg sem ið­ar af lífi og tæki­fær­um. Snæ­björn Brynj­ars­son heim­sótti borg­ina og seg­ir frá.
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið undanfarið ár