Flokkur

Dómsmál

Greinar

Hvenær flytur maður lík og hvenær flytur maður ekki lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvenær flyt­ur mað­ur lík og hvenær flyt­ur mað­ur ekki lík

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur fylgst með Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um í ára­tugi og finnst að von­um stór­merki­legt að nú hafi tveir menn ver­ið yf­ir­heyrð­ir um flutn­ing á líki Guð­mund­ar Ein­ars­son­ar ár­ið 1974. Hann rifjar hér upp mála­til­bún­að ís­lenska rétt­ar­kerf­is­ins um ein­mitt það at­riði, sem sýn­ir vel hversu fá­rán­legt mál­ið var frá upp­hafi.
Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.
Sagan öll fyrir dómi: Sakaður um að misþyrma tveggja ára barni hrottalega
Fréttir

Sag­an öll fyr­ir dómi: Sak­að­ur um að mis­þyrma tveggja ára barni hrotta­lega

Að­al­með­ferð í máli Kaj Ant­ons Arn­ars­son­ar, 24 ára Ís­lend­ings sem set­ið hef­ur í fang­elsi í Stavan­ger frá því í októ­ber á síð­asta ári, er lok­ið. Kaj Ant­oni er gef­ið að sök að hafa mis­þyrmt tveggja ára ís­lensk­um dreng hrotta­lega tvo daga í röð á með­an móð­ir drengs­ins var við vinnu. Litli dreng­ur­inn átti að vera á leik­skóla en var veik­ur þessa ör­laga­ríku daga. Sag­an öll hér á vefn­um.

Mest lesið undanfarið ár